#15 - Þetta fullorðna fólk vill tengjast, vol. II

VELKOMIN Í SEASON 2!!! Í þessum fyrsta þætti annarrar seríu endurheimsækjum við spurningalistana góðu og leitum uppi tilraunadýr um götur miðborgarinnar. Geta tvær stelpur frá Reykjavík tengst tveimur strákum frá Boston í gegnum ellefu laufléttar spurningar? Er hægt að eiga einlægar samræður við einhvern sem maður var að kynnast? Hvað þarf maður að vita um fólk til þess að tengjast því, og jafn vel líka vel við það? Mun okkur þykja vænt um þá Alec og Dean eftir þetta 30 mínútna spjall? Will these 11 questions really bring us closer together? 1. Given the choice of anyone in the world, whom would you want as a dinner guest? 2. Would you like to be famous? In what way? 3. Before making a telephone call, do you ever rehearse what you are going to say? Why? 4. What would constitute a “perfect” day for you? 5. When did you last sing to yourself? To someone else? 7. Do you have a secret hunch about how you will die? 8. If a crystal ball could tell you the truth about yourself, your life, the future or anything else, what would you want to know? 9. Is there something that you’ve dreamed of doing for a long time? Why haven’t you done it? 10. Share with your partner an embarrassing moment in your life. 11. Your house, containing everything you own, catches fire. After saving your loved ones and pets, you have time to safely make a final dash to save any one item. What would it be? Why?

Om Podcasten

Fyrir um 25 árum fæddust tvær litlar stelpur á Landspítalanum í Reykjavík sem eru nú sestar hér fyrir framan tvo litla míkrafóna sem senda raddir þeirra rakleiðis í sætu litlu eyrun þín kæri Homo sapiens. Velkomin í hlaðvarpið ÞETTA FULLORÐNA FÓLK ER SVO SKRÝTIÐ þar sem Björk Guðmundsdóttir og Annalísa Hermannsdóttir kryfja breyskleika manneskjunnar í gegnum ýmsar kenningar og rannsóknir sem tengjast mannlegu eðli, menningu og gríni. Stef: K.óla