Engar stjörnur #1 - Quentin Tarantino

Engar stjörnur - Ein Podcast von Engar stjörnur

Podcast artwork

Kategorien:

Þetta er hlaðvarp Engra stjarna, kvikmyndafræðideildar Háskóla Íslands. Í þessum fyrsta þætti ræðir Björn Þór Vilhjálmsson við kvikmyndafræðinemana Silju Björk Björnsdóttur og Heiðar Bernharðsson um höfundaverk Quentin Tarantino og nýjustu mynd hans Once Upon a Time in Hollywood.