#83 Kosningaspjall - Samfylkingin (Viðtal við Kristrúnu Frostadóttur)

Ein Pæling - Ein Podcast von Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Þórarinn ræðir við Kristrúnu Frostadóttur um stefnumál og áherslur Samfylkingarinnar. Rætt er um reynslu Kristrúnar úr fjármálageiranum og hvernig það orsakaðist að hún endaði í framboði fyrir Samfylkinguna, húsnæðismál, peningastefnumál, hvatastýringu, velferð og fleira.