#375 Þórður Gunnarsson - Vinstristjórn myndi auka hægrisveifluna

Ein Pæling - Ein Podcast von Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Þórður Gunnarsson er hlustendum kunnugur, hagfræðingur sem hefur marga hatta. Að þessu sinni er rætt um niðurstöður kosninga, orkumál, vinstrið, borgarlínu og margt fleira.- Er loftslagsiðnaðurinn innihaldslaus kjaftaklúbbur?- Mun Dagur B. taka við Samfylkingunni?- Hver verður næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?Þessum spurningum er svarað hér.Til að styrkja þetta framlag má fara á www.pardus.is/einpaeling