#140 Iðnaður í breyttum heimi (viðtal við Sigurð Hannesson)
Ein Pæling - Ein Podcast von Thorarinn Hjartarson
Kategorien:
Sigurður Hannesson er framkvæmdarstjóri Samtaka iðnaðarins. Þórarinn ræðir við Sigurð um hvað stríðið í Úkraínu og eftirmálar Covid-19 þýði fyrir iðnaðargeirann á Íslandi. Rætt er um hrávöruskort, húsnæðismál, kjaramál og fleira. Að lokum er rætt í nokkuð löngu máli um orkumál og sérstöðu Íslands í þeim efnum.
