#19 Helga Sigríður Sigurðardóttir - Gangandi kraftaverk

Þegar Helga Sigríður Sigurðardóttir var 12 ára fékk hún bráða kransæðastíflu og dó. Hún er í dag gangandi kraftaverk því aðeins er vitað um eitt annað tilfelli í heiminum.

Om Podcasten

Hvað tekur við ÞEGAR þú lendir í einhverju sem snýr tilverunni á hvolf? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri, hvarvetna á landinu. María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja.