#204 Arnar Þór Viðarsson (frá Belgíu)

Chess After Dark - Ein Podcast von Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Kategorien:

Arnar Þór Viðarsson yfirmaður knattspyrnumála Gent. Arnar hefur spilað ríflega 50 leiki fyrir íslenska landsliðið og þjálfaði það einnig. Þá gerði hann garðinn frægan sem atvinnumaður í Belgíu & Hollandi. Uppgjör á landsliðsþjálfarastarfinu Þjálfaraferillinn með félagsliðum Gent & Belgíska deildin