PICKUP: The Last of Us

Camera Rúllar - Ein Podcast von Camera Rúllar

Kategorien:

Bjarki Steinn Pétursson kom til okkar í heimsókn. Við ræddum um hina geysivinsælu HBO þætti The Last of Us, m.a. um muninn á leikjunum og þáttunum. Um hvað fjalla þættirnir í raun og veru? Þarf að lesa á milli línanna eða er það augljóst? Við fórum um víðan völl í pælingum um þættina. Ef þú ert búinn að horfa á The Last of Us, þá mælum við með að hlusta! Fylgið okkur á samfélagsmiðlum: IG: @camerarullar FB: @camerarullar camerarullar.wordpress.com [email protected] Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.