Sprengisandur18.07.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Jón Gnarr "einkaspæjari" rannskar Íslandssöguna Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur um veðurfar en öfgar í veðri eru orðnir ágengari en áður. Sema Erla Serdar talsmaður Solaris samtakanna um innflytjendamál. Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður og Helgi Áss Grétarsson lögfræðingur um tjáningarfrelsi og ásakanir á netinu.