Sprengisandur 31.1.02021 - Þáttur í heild
Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan
Kategorien:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Trausti Fannar Valsson dósent í stjórnsýslurétti við HÍ um alþingiskosningar, kjörbréf og niðurstöðu kosninga en enn er mikil óvissa með úrslit þeirra. Hildigunnur Thorsteinsson framkvæmdastýra hjá OR og Ingólfur Guðmundsson forstjóri Carbon Recycling um loftslags- og orkumá en gríðarlegir möguleikar eri í útflutningi á íslenskri þekkingu í orkugeiranum. Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA og Flosi Eiríksson framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins um vinnumarkaðinn en djúptækar samfélagsbreytingar virðast orsaka langtímaatvinnuleysi. Björn Bjarki Þorsteinsson stjórnarformaður samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu um öldrunarmál en kraftur þriðja geirans í velferðarmálum er ekki nýttur sem skyldi.