Sprengisandur 20.02.2022 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Albert Jónsson fyrrverndi sendiherra og Jón Ólafsson prófessor við Hí um yfirvofandi styrjöld í Úkraníu. Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og Jón Trausti Reynisson framkvæmdastjóri Stundarinnar um blaðamenn sem sakborninga. Lilja Rafney Magnúsdóttir fyrrverandi alþingismaður, Teitur Björn Einarsson fyrrverandi alþingismaður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður um sjávarútveginn og samþjöppun auðs. Hildur Hauksdóttir sérfræðingur í umhverfismálum um Orkuskipti í sjávarútvegi.