Sprengisandur 18.04.2021 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan
Kategorien:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræða um þjóðmálin. Í þessum þætti: Þorsteinn Pálsson og Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherrar deila um Evrópusambandið. Halla Thoroddsen framkvæmdastjóri Sóltúns um þjónustu við aldraða á hjúkrunarheimilum en hún segir stöðuna á hjúkrunarheimilum grafalvarlega. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins um pólitíkina. Hann segir að bólusetningar verði að skila sér í auknu frelsi. Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor við Háskólann á Bifröst og Auður I. Ottesen útgefandi á Selfossi ræða um tækifæri kvenna á landsbyggðinni.