Sprengisandur 09.05.2021 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan
Kategorien:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins um stjórnmálin og atvinnumálin en boðar hærri skatta á mikinn hagnað fyrirtækja. Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ um málefni öryrkja en hún segir stjórnvöld veri að hætta að næra fátækt fatlaðs fólks. Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari um dómsmál og dómkerfið. Hann gagnrýnir dómstólana harkalega. Inga María Hjartardóttir samfélagsmiðlastjóri Ungra athafnakvenna (UAK) og Lilja Gylfadóttir viðskiptastjóri hjá Arion banka um konur og peninga en þær segja brýnt að auka hlutfall kvenna í forsvari fjárnálafyrirtækja.