Sprengisandur 08.05.2022 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin Í þessum þætti: Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ og Guðjón Bragason framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga um málefni fatlaðra og sveitarstjórnarkosningar. Gylfi Zoega prófessor við HÍ um hagkerfið og verðbólguna. Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri og Sigmundur Ernir Rúnarsson ritstjóri um sveitarstjórnir og álitsgjafa. Margrét Sanders oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, Theódóra S. Þorsteinsdóttir oddviti Viðreisnar í Kópavogi og Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í Reykjavík um sveitarstjórnarmál.