Sprengisandur 06.06.2021 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan
Kategorien:
Kristján Kristjánsson stýrir kraftmikilli umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB og Þórarinn Guðnason fomaður Læknafélags Reykjavíkur takast á af krafti um rekstrarform heilbrigðisþjónustu. Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur um stjórnarskrármál en það er hennar skoðun að stjórnarskrárbreytingar eigi að vera erfiðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar um útlendingamál. Halldóra Mogensen alþingiskona og Rafn M. Jónsson verkefnastjóri hjá Landlækni um afglæpavæðingu neysluskammta, en afnám refsinga virðist ekki hafa í för með sér aukna neyslu.