Reykjavík síðdegis þriðjudaginn 9. júní 2020
Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan

Guðni Th Jóhannesson forseti kíkti í heimsókn og svaraði spurningum hlustenda. Við heirðum af meindírum, ofnæmi og orkugjöfum framtíðarinnar. Hjúkrunarfræðingar standa í kjarabaráttu og fólk er farið að kjósa forseta utan kjörfundar.