Reykjavík síðdegis þriðjudaginn 7. janúar 2020
Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan

Fyrir utan veðurofsann kom stytting vinnuvikunnar heilmikið við sögu í þættinum auk þess sem við heyrðum af harðnandi deilu Írans og Bandaríkjanna. Að lokum könnuðum við hvort tveir ananasar í innkaupakerru geti liðkað fyrir makaskiptum.