Reykjavík Síðdegis - þriðjudaginn 18. ágúst 2020
Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan

Viðtölin úr þætti Reykjavík Síðdegis, þriðjudaginn 18. ágúst 2020. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir um tveggja metra regluna. Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur VIðskiptaráðs um hringrás peninganna. Þórunn Sveinbjarnardóttir hjá BHM. Háskólamenntaðir á atvinnuleysisbótum sjá framá allt að 55% tekjutap. Jóhannes Þór Skúlason framkvædastjóri samtaka ferðaþjónustunnar um áhrif hertra aðgerða á landamærum Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri. List og menning er sú andlega næring sem við þurfum til að lifa.