Reykjavík síðdegis föstudaginn 25. júní 2021

Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um afléttingardaginn mikla. Við heyrðum sögu manns sem fór í fegrunaraðgerð á barnsaldri. Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur hjá Líf&Sál um lýtaaðgerðir og sjálfsmynd. Fegrunaraðgerðir ekki töfralausn við sjálfsmyndarvanda. Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ um aðsúg að dómurum. Dæmi um að fjölskyldum knattspyrnudómara sé hótað eftir leiki. Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri Viljans um afléttingar. „Djarft skref sem ég vona innilega að takist“. Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, forstjóri Iceland Resources ehf. um gullleit í Þormóðsdal. Bjartsýn á að gull finnist á Íslandi.