Reykjavík síðdegis fimmtudaginn 28. maí 2020
Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan

Við ræddum auðvitað um samskipti Kára og Svandísar en auk þess fæddumst við um rafflugvélar, reiðhjólaþjófnaði og þörfina fyrir algebru. Við könnuðum stöðuna hjá Vinnumálastofnun og slógum svo á þráðinn út í Hrísey.