Reykjavík síðdegis fimmtudaginn 26. mars 2020
Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan

Við ræddum um fjölskylduna í upphafi þáttarins og heyrðum svo af aðgerðapakka borgarinnar vegna faraldursins. Við ræddum um bakvarðasveitina, fjölmiðlamarkaðinn, dauðar kanínur í Elliðaárdal og ýmislegt fleira.