Reykjavík síðdegis fimmtudaginn 10. september 2020
Bylgjan - Ein Podcast von Bylgjan

Lögverndað starfsheiti sálfræðinga var til umræðu í dag og sömuleiðis forvarnardagur gegn sjálfsvígum. Ofurtölfa sem leggur mat á kórónuveiruna, heitustu unaðsvörurnar og Lögregluskólin komu líka við sögu.