Aþena í Grikklandi

Borgarmyndir - Ein Podcast von RÚV

Podcast artwork

Haldið er til Aþenu,höfuðborgar Grikklands, síðla árs 2018. Fengin er innsýn frá íbúum varðandi ólík áhrif fjármálakrísunnar sem mótað hefur tilveru landsmanna síðan 2008, gengið á Akrópolis hæðina og flakkað milli ólíkra viðfangsefna í þættinum. Umsjónarmaður er Svavar Jónatansson. Umsjón: Svavar Jónatansson.