16. Bókaumræða um Nikký bækurnar
Bókaklúbburinn - Ein Podcast von Þórey María og Þorgerður Erla

Kategorien:
Í þessum sextánda þætti af Bókaklúbbnum fá hlustendur að kynnast bókaflokknum um hana Nikký eftir Brynju Sif Skúladóttur. En það eru samtals þrjár bækur í þeim snilldarlega bókaflokki.