Sláturtíð
Bók vikunnar - Ein Podcast von RÚV
Kategorien:
Bók vikunnar er Sláturtíð eftir Gunnar Theodór Eggertsson frá 2019. Bókin er skáldsaga þar sem barátta dýraréttindasinna er í brennidepli, en Gunnar Theodór skrifaði doktorsritgerð um bókmenntir og dýrasiðfræði. Gestir þáttarins eru Brynhildur Björnsdóttir og Erla Völudóttir þýðandi. Umsjón Auður Aðalsteinsdóttir.
