#10 - Er Bitcoin umhverfisvænn peningur?

Bitcoin Byltingin - Ein Podcast von Bitcoin Byltingin

Podcast artwork

Kategorien:

Í mörg ár hefur orkunotkun Bitcoin kerfisins verið gagnrýnd harkalega af efasemdamönnum og fjölmiðlum. Í þessum þætti förum við yfir staðreyndir málsins hvað varðar orkunotkun, losun gróðurhúsalofttegunda, umhverfisvæna orkunýtingu Bitcoin námugreftrar o.fl. sem mun opna augu fólks fyrir raunverulegri stöðu kerfisins þegar kemur að umhverfismálum. Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe tinyurl.com/odiemusic