#38 Unbreakable með Óla Bjarka
Bíóblaður - Ein Podcast von Hafsteinn Sæmundsson
Kategorien:
Kvikmyndaneminn og kvikmyndaáhugamaðurinn, Óli Bjarki Austfjörð, var að leggja lokahönd á stuttmyndina sína, Verndarinn, og Hafsteini fannst því upplagt að fá hann til sín og spjalla aðeins við hann. Strákarnir ræða meðal annars hvernig Verndarinn er ástarbréf til Unbreakable, hvernig leikstjórinn M. Night Shyamalan hefur breyst í gegnum árin, hryllingsmyndaáhugann hjá Óla og margt, margt fleira.
