#130 Hryllingsmyndir með Halldóru Ásgeirs
Bíóblaður - Ein Podcast von Hafsteinn Sæmundsson
Kategorien:
Hryllingsmyndaaðdáandinn Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir kíkti til Hafsteins og ræddi við hann um alls konar hryllingsmyndir. Í þættinum ræða þau meðal annars hversu fyndin Bride of Chucky er, hversu skemmtileg Deep Blue Sea er, martraðir, sleep paralysis, hvort að Halldóra myndi treysta sér til að gista einhvers staðar þar sem væri draugagangur og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.
