#13 The Invisible Man/Hollow Man með Bjögga

Bíóblaður - Ein Podcast von Hafsteinn Sæmundsson

Podcast artwork

Kategorien:

Bjöggi og Hafsteinn ræða muninn á The Invisible Man og Hollow Man. Þeir ræða meðal annars hversu flókið það væri að vera ósýnilegur, gallana við plottið í The Invisible Man, hversu kjarkaður Kevin Bacon er sem leikari og hversu erfitt það væri fyrir ósýnilegan mann að sofa.