Stafrænar viðurkenningar gera þekkingu þína sýnilegri og verðmætari. Viðtal við Helen Gray

Augnablik í iðnaði - Ein Podcast von IÐAN fræðsluetur

Podcast artwork

Kategorien:

Stafrænar viðurkenningar gefa útskriftarskírteinum dýpri merkingu og nýja vídd. Þetta er mikil framför og snýst umræðan núna um notkunarmöguleikana, áreiðanleikann og virðið sem þetta gefur. Helen Gray, þróuanrstjóri IÐUNNAR er hér í fræðandi spjalli um stafrænar viðurkenningar og framtíð þeirra.