Rekstur og hönnun með Hjalta Karlssyni hönnuði í New York

Augnablik í iðnaði - Ein Podcast von IÐAN fræðsluetur

Podcast artwork

Kategorien:

Hjalti Karlsson fór til náms til Bandaríkjanna og rekur nú hönnunarfyrirtæki í New York. Hann er hér í spjalli við Grím Kolbeinsson um námið, fyrirtækjarekstur, búsetuna erlendis og þau tækifræri sem liggja í hönnun.