Fagháskólanámið í HR og hvernig það nýtist iðnmenntuðum með Lilju Björk Hauksdóttur

Augnablik í iðnaði - Ein Podcast von IÐAN fræðsluetur

Podcast artwork

Kategorien:

Lilja Björk Hauksdóttir er verkefnastjóri fagháskólanáms við HR þar sem fagaðilar með iðnmenntun stunda nám. Okkur lék fórvitni á að vita hvernig þetta nýttist fólki með iðnmenntun og fengum hana í heimsókn.