#91 – Að kaupa undir vopnaglamri og selja undir lúðrablæstri – Rauðglóandi markaðir en pantanabókin í lagi

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða stöðuna á hlutabréfamarkaði, aukin ríkisútgjöld, það hvort að það sé hollt að upplifa verðbólgu eða ekki, stöðu Marels og traust fjárfesta í garð félagsins, komandi hluthafafund í Sýn, rannsókn á sölu Íslandsbanka, komandi kjaraviðræður, horfurnar í efnahagslífinu og mikilvægi þess að félagsmenn í stéttarfélögunum láti ekki fámenna klíku í forystu félaganna leiða sig út í skurð.

Om Podcasten

Hér er rætt hispurslaust um stjórnmál, efnahagsmál, menningu og annað tengt þjóðmálum.