#89 – Lífsgæðin í dag fengin að láni – Innantóm umræða um hækkun skatta – Flókin staða lífeyrissjóða

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um útgjaldaaukningu í fjárlögum og það hvort að ríkisstjórnin hafi misst tökin á fjármálum ríkisins, hvar fjármagni er sóað, hvort að núverandi lífsgæði sé fengin að láni, hvort hægt sé að loka gatinu í hallarrekstri og fleira. Þá er rætt um sölu Símans á Mílu og það tjón sem Samkeppniseftirlitið hefur valdið lífeyrissjóðum sem eru stórir hluthafar Símans, um ákvarðanir lífeyrissjóða við stjórnarkjör í Festi og í Sýn, hvort að tilnefndinganefndir skráðra félaga muni heyra sögunni til og margt fleira.

Om Podcasten

Hér er rætt hispurslaust um stjórnmál, efnahagsmál, menningu og annað tengt þjóðmálum.