#88 – Fjármál Reykjavíkur í járnum og hagkerfið í línudansi

Guðný Halldórsdóttir, blaðamaður á Viðskiptablaðinu, og Þórður Gunnarsson, hagfræðingur og varaborgarfulltrúi, ræða um fjármál Reykjavíkurborgar, stöðuna í hagkerfinu, það hvernig við nálgumst umræðu um skatta, ofurlaun og margt fleira.

Om Podcasten

Hér er rætt hispurslaust um stjórnmál, efnahagsmál, menningu og annað tengt þjóðmálum.