#25 Gréta Kristjánsdóttir - Kulnun

Þegar Gréta Kristjánsdóttir fyrrverandi forvarnafulltrúi á Akureyri var greind með kulnun, burnout árið 2013 fylgdi ekki með í greiningunni að það hafði komið af stað snemmbúnu breytingarskeiði. Nú tíu árum eftir að fyrstu einkenna var vart er loks búið að tengja þetta tvennt saman.

Om Podcasten

Hvað tekur við ÞEGAR þú lendir í einhverju sem snýr tilverunni á hvolf? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri, hvarvetna á landinu. María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja.