#23 Nour Mohamad Naser - Flótti undan stríði

Þegar Nour Mohamad Naser var 9 ára upplifði hún stríð í heimalandi sínu, Sýrlandi . Eftir hrakningar og flótta í 5 ár komst hún með fjölskyldu sinni til Íslands. Hún segir Maríu Björk sögu sína í Þegar.

Om Podcasten

Hvað tekur við ÞEGAR þú lendir í einhverju sem snýr tilverunni á hvolf? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri, hvarvetna á landinu. María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja.