#20 Elín Ebba Ásmundsdóttir - Geðheilbrigðismál

Þegar Elín Ebba Ásmundsdóttir var tvítug fékk hún vinnu sem aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Grensás. Þar kynntist hún ungri stúlku sem var lömuð eftir andlegt áfall. Þarna kviknaði óbilandi áhugi Ebbu á geðheilbrigðismálum. Hún er iðjuþjáldi og framkvæmdastjóri Hlutverkasetursins og situr í stjórn Geðhjálpar.

Om Podcasten

Hvað tekur við ÞEGAR þú lendir í einhverju sem snýr tilverunni á hvolf? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri, hvarvetna á landinu. María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja.